1. heima
Við erum heima í dag.
„Viltu líta við heima hja mér?“ „Er það í lagi?“ „Foreldrar mínir koma seint heim vegna þess að þau vinna bæði úti.“
Þú átt heima á betri stað en þessum.
Er móðir þín heima?
Það vill svo til að ég hef skilið bókina eftir heima.
Hver passaði hundinn meðan þú varst ekki heima?
Heima er best.
Fólki líður best þegar það er heima hjá sér.
Áttu morgunmat heima?
Hún er vön að læra heima fyrir matinn.
Ég skildi eftir gjöf fyrir hana heima hjá mér.
Rafmagnsbíla má hlaða heima hjá sér.
Ég vil heldur vera heima en fara út.
Hún ráðlagði honum að hann ætti að vera eftir heima.
Hvers konar lestrarefni voru foreldrar þínir með heima hjá ykkur þegar þið voruð krakkar?