1. alla
Þegar ég var á þínum aldri kunni ég Virgil og alla hina utanað.
Geturðu sungið eitthvað fyrir alla?
Pabbi minn svaf í gegnum alla myndina.
Hvað gerðist? Það er vatn um alla íbúðina.
Konan mín hefur misst alla von um að sannfæra mig um að slá grasið í dag.
Að lokum féll hún fyrir freistingunni og át alla kökuna.
Það verður aðeins meira hundrað ár áður en við klárum alla olíuna.
Við reyndum að útiloka alla hættu fyrirfram.
Hún er bókuð alla næstu viku.
Barnið grét alla nóttina.
Við hlupum alla leið á lestarstöðina.
Einn fyrir alla, allir fyrir einn.
Ríka foreldra fyrir alla!
Eiginlega vildi ég gjarnan vera yngismey í turni, vöktuðum af sjö drekum, og svo kæmi prins á hvítum hesti, hálshyggi alla drekana og frelsaði mig.
Góð bók er hinn besti vinur, eins í dag og um alla framtíð.