1. sjá
Hún segist sjá hluti.
Hann var forvitinn að fá að sjá inní.
Án þess að sjá nokkuð í myrkrinu gátum við ekki hreyft okkur.
Þegar ég spyr fólk hverju þau sjá mest eftir úr framhaldsskóla segja nær allir það sama: að þau hafi sólundað of miklum tíma.
Hann hékk í vonina að hann myndi sjá hana aftur.
Beygðu fyrir hornið og þú munt sjá búðina sem þú ert að leita að.
Cathy ætlar að koma að sjá barnið okkar í kvöld.
Ég var að sjá að sendiherra Sádí-Arabíu í Washington hefur sagt af sér.
Flestir fuglar sjá einungis á daginn.
Hvers konar staði mundirðu vilja að sjá?
Skólinn mun sjá okkur fyrir tjöldum.
Fyrr eða seinna muntu sjá eftir iðjuleysinu.
Ég mundi synda yfir sjóinn bara til að sjá brosið þitt á ný.
Hinkraðu augnablik. Ég skal sjá hvort hann sé kominn aftur.
Við munum sjá um ferðakostnað rannsóknarferða svo farðu til hvaða lands sem þú vilt.